Hellur.is er fyrirtæki sem sérhæfir sig í öllu því sem viðkemur hellulögnum. Við leggjum höfuðáherslu á vönduð vinnubrögð og góða endingu verka okkar. Tökum að okkur smá sem stór verkefni fyrir einstaklinga, húsfélög, fyrirtæki og bæjarfélög.
Markmið okkar er fagmennska og fyrsta flokks þjónusta.