Viðgerð á eldri hellulögn

Viðgerð á eldri hellulögn er góð leið til að endurnýja og fríska upp á útlit garðsins.

Vönduð hellulögn getur enst í áratugi.  En náttúran er öflug og hefur áhrif með tímanum.  Kosturinn við hellur er að það er hægt að taka þær upp, laga undirlagið og leggja þær aftur.

Það eru ýmsar leiðir til þess að fríska upp á gamla hellulögn eða hleðslu.  Við höfum mikla reynslu af því að blása nýju lífi í gömul meistara verk.

Viðgerð á eldri hellulögn getur verið skynsamleg til þess að leiðrétta vatnshalla á lögn sem sigið hefur með tímanum. T.d. þegar um pollamydun er að ræða.

Við bjóðum einnig upp á helluhreinsun sem er frábær leið til þess að fríska upp á eldri hellulögn þar sem gróður hefur fengið að vaxa.

Viðgerð hellulögn.

Helluviðgerð
Gömul hellulögn
Hellulögn lagfærð

Sendu okkur skilaboð til þess að fá frekari upplýsingar eða tilboð í verk.

Sími
888-1050

Tölvupóstur
hellur@hellur.is

Starfsvæði okkar er
Suðurland og Höfuðborgarsvæðið