Við bjóðum upp á heildarlausnir við uppsetningu leiksvæða og leiktækja. Með áralanga reynslu tryggjum við faglega framkvæmd frá fyrstu hugmynd og til fullbúins leiksvæðis sem stenst allar kröfur um öryggi, gæði og notagildi.
Við tökum að okkur uppsetningu á:
Leiktækjum fyrir börn á öllum aldri.
Undirlögum og fallvarnarefnum sem standast öryggiskröfur.
Girðingum, hliðum og annarri aðstöðu.
Við vinnum eingöngu með framleiðendum sem uppfylla evrópska gæðastaðla og öryggiskröfur.